Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Kaldrananeshrepps 2010-2030

Breytt veglína í Bjarnarfirði
Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps samþykkti 30. apríl tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Kaldrananeshrepps 2010-2030 samkvæmt 2. mgr., 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin felst í sér óverulega breytingu á landnotkun vegna veglínu við og yfir Bjarnarfjarðará. Greinargerð með rökstuðningi er á uppdrætti dags. 20. apríl 2015 í mkv. 1:50.000.
Breytingin hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skrifstofu Kaldrananeshrepps.

Bréf frá oddvita Kaldrananeshrepps

Tillögur að deiliskipulagi

Tillögur að deiliskipulagi sjö svæða sem kölluð eru -A, B, C, D, E, F og G-,  Drangsnesi, Kaldrananeshreppi.

Hreppsnefnd Kaldrananeshrepps samþykkti 23. september 2014 að auglýsa tillögur að deiliskipulagi sjö svæða skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og greinargerðar Aðalskipulags Kaldrananeshrepps 2010-2030 (umhverfisskýrsla). Sjá greinargerð hér.

Nánar: Tillögur að deiliskipulagi

Nefndakjör 2014-1018

Kaldrananeshreppur – Nefndakjör 2014-1018 og fulltrúar sveitarfélagsins í stjórnir og nefndir sem sveitarfélagið er aðili að.

Nánar: Nefndakjör 2014-1018

Veiðidagar í Bjarnafjarðará 2014

Júní
22.6 - Guðmundur Ragnar Guðmundsson
22.6 - Sigurbjörg Erla Þórarinsdóttir
24.6 - Hallfríður Sigurðardóttir
24.6 - Ólafur Ingimundarson
25.6 - Eva Katrín Reynisdóttir
25.6 - Magnús Ölver Ásbjörnsson
28.6 - Hermann Ingimundarson
28.6 - Krystyna Stankiewicz
30.6 - Birna Hjaltadóttir
30.6 - Björn Kristjánsson

Nánar: Veiðidagar í Bjarnafjarðará 2014