Vinnuskólinn 2020 – Opið fyrir umsóknir!

Starfsemi vinnuskóla Kaldrananeshrepps sumarið 2020 verður vonandi með svipuðu sniði og áður, en auðvitað verður að gæta þess að virða samkomureglur júní og júlí.

Fyrsti starfsdagur vinnuskólans í ár er mánudagurinn 15. júní og verður hann starfræktur í 5. vikur. Umsjónarmaður vinnuskólans í ár er Tryggvi I. Ólafsson.

Við biðjum forráðamenn áhugasamra barna (fædd 2008 og fyrr) um að senda umsóknir á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.