Veiðidagar í Bjarnarfjarðará 2020

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps ákvað á fundi sínum þann 4. júní s.l. að gefa íbúum Kaldrananeshrepps þá veiðidaga sem sveitarfélagið fékk úthlutað vegna jarðanna Skarðs og Klúku.

Útdráttur á veiðidögum leiddi í ljós að þrír einstaklingar voru skráðir með lögheimili í hreppnum, þar sem þeir höfðu ekki skráð sig úr landi við brottför. Ákvörðun var því tekin um að fella úthlutuninni þeirra niður og taka inn þá íbúa sem næstir voru í röðinni. Því miður eru veiðidagar færri en íbúar og fengu því ekki allir úthlutun. 

Ef íbúi sér ekki fram á að nýta veiðidaginn sinn, þá er honum velkomið að láta vita og úthlutin fer þá til þess sem næstur er í röðinni (s. 4513277).        

 

21.jún sun Stöng 1-2 Erna Arngrímsdóttir Árni Þór Baldursson
23.jún þrið Stöng 1-2 Halldór Logi Friðgeirsson Aðalbjörg Óskarsdóttir
27.jún lau Stöng 1-2 Karen Ösp Haraldsdóttir Baldur Steinn Haralds
29.jún mán Stöng 3-4 Lilja Þóra Jóhannsdóttir Guðbrandur Sverrisson
30.jún þrið Stöng 1-2 Lilja Sigrún Jónsdóttir Patricia Ann Burk
3.júl föst Stöng 1-2 Magnea G. Róbertsdóttir Elías Jakob Ingimarsson
4.júl lau Stöng 1-2 Guðmundur R Guðmunds Ragna Ó. Guðmundsd.
7.júl þrið Stöng 1-2 Ingibjörg H. Theódórsd. Ómar Már Pálsson
10.júl föst Stöng 1-2 Sigurbjörg Halldórsdóttir Friðgeir Höskuldsson
12.júl sun Stöng 1-2 Birna Ingimarsdóttir Ingi Vífill Ingimarsson
13.júl mán Stöng 1-2 Gunnar Jóhannsson Kristín Einarsdóttir
16.júl fim Stöng 1-2 Petra Jaklová Tomas Fisera
18.júl lau Stöng 1-2 Friðsteinn H. Guðmunds. Ísabella B L. Petersen
19.júl sun Stöng 3-4 Stefán S. Símonarson Sandra D. Guðmunds.
22.júl mið Stöng 3-4 Inga Hermannsdóttir Krystyna Stankiewicz
25.júl lau Stöng 1-2 Tryggvi Ingvar Ólafsson Ragnhildur R. Elíasdóttir
    Stöng 3-4 Eva Katrín Reynisdóttir Finnur Ólafsson
28.júl þrið Stöng 3-4 Kolbeinn H. Höskulds. Einar Hugi Böðvarsson
31.júl föst Stöng 3-4 Hjörtur C Kristjánsson Svanur H. Ingimundars.
1.ágú lau Stöng 1-2 Ingólfur Árni Haraldsson Franklín S. B Ævarsson
3.ágú mán Stöng 3-4 Einar Unnsteinsson Vigdís B Esradóttir
5.ágú mið Stöng 3-4 Jón Gunnar Sigurðsson Ásbjörn Ingi Magnússon
8.ágú lau Stöng 1-2 Anna Katharina Blocher Guðbjörg K. Karlsdóttir
    Stöng 3-4 Martina Studená Richard Adlof
13.ágú fim Stöng 1-2 Guðbjörg Hauksdóttir Óskar Albert Torfason
15.ágú lau Stöng 1-2 Marta G. Jóhannesdóttir Bjarni Þórisson
16.ágú sun Stöng 1-2 Karlína R. Magnúsdóttir Valgerður G. Magnúsd.
19.ágú mið Stöng 1-2 Signý Ólafsdóttir Benedikt S Pétursson
22.ágú lau Stöng 1-2 Auður Höskuldsdóttir Jón Anton Magnússon
    Stöng 3-4 Sunna J. Einarsdóttir Halldór Höskuldsson
25.ágú þrið Stöng 3-4 Halldór G Guðmundsson Emilía Rós Elíasdóttir
29.ágú lau Stöng 3-4 Tekla Þorláksdóttir Daníel Aron Finnsson
30.ágú sun Stöng 1-2 Anna S. Gunnarsdóttir Birgir Karl Guðmundsson
1.sep þrið Stöng 3-4 Margrét Ó. Bjarnadóttir Guðmundur Guðmunds.
4.sep föst Stöng 3-4 Pálmi Sigurðsson Aðalbjörg Steindórsd.
7.sep mán Stöng 1-2 Unnur Ágústa Gunnarsd. Hafþór Torfason
8.sep þrið Stöng 1-2 Arnlín Þuríður Óladóttir Magnús Rafnsson
11.sep föst Stöng 1-2 Veronika Holmanová Pavel Vichr
14.sep mán Stöng 1-2 Jenný Jensdóttir Jón Hörður Elíasson
    Stöng 3-4 Ólafur Ingimundarson Hallfríður F Sigurðard.
17.sep fim Stöng 1-2 Daníel Ingi Ingason Alda Sigurðardóttir
20.sep sun Stöng 1-2 Helga Lovísa Arngrímsd. Haraldur V Ingólfsson