Sveitarstjórnakosningar 2022

Sveitarstjórnakosningar verða laugardaginn 14. maí 2022 og
verða óhlutbundnar kosningar í Kaldrananeshreppi. 

Allir kjósendur í Kaldrananeshreppi eru því í kjöri nema þeir sem löglega eru undanþegnir skyldu til að taka kjöri og hafa fyrirfram skorast undan því.

Eftirtaldir sveitarstjórnarfulltrúar hafa skorast undan kjöri sbr. 5. málsgr. 49. gr. laga nr. 112/2021:
Margrét Ólöf Bjarnadóttir byðst undan endurkjöri. 

Fyrir hönd kjörstjórnar Kaldrananeshrepps,
Jenný Jensdóttir.