Undirbúningur fyrir Bryggjuhátíðina

Nálægt 40% af íbúafjölda Kaldrananeshrepps mætti í sjálfboðavinnu fyrir Bryggjuhátíðina.

Nánar: Undirbúningur fyrir Bryggjuhátíðina

Veiðifréttir

baldur_fiskurIngólfur Árni Haraldsson og Þórdís Lofsdóttir áttu dag í Bjarnarfjarðaránni þann 26/6 sem þau fengu gefins frá Kaldrananeshreppi.

Nánar: Veiðifréttir

Bryggjuhátíð 2007


 
bryggjuh2 

Bryggjuhátíðin verður haldin 21. júlí í ár.  Þar verður margt um dýrðir, grillið og smakkið verður á sínum stað og uppákomur og skemmtanir um allt þorp. Dorgveiðikeppni, sjávaréttasmakk, harmoníkkuleikur, andlitsmálning, hestar, listamenn, ljósmyndasýningar, hoppukastali, söngvarakeppni, grillveisla, kvöldskemmtun, varðeldur og ball.

Jón Halldórsson (póstur) hefur samið sérstakt lag fyrir bryggjuhátíðina 2007 og verður það frumflutt á hátíðinni.

Allir eru velkomnir með góða skapið og sól í hjarta.

Hér eru myndir frá Bryggjuhátíð 2006

Auglýsing 2007

Nánar: Bryggjuhátíð 2007