Sundlaugin á Drangsnesi

Opnunartími :sundlaugin

Vetraropnun 

Opið er á þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum frá 15.00 - 18.00
Opið laugardaga og sunnudaga frá 13.00 - 17.00 

 

Sumaropnun 

Sumartími hefst í byrjun júní og er til lok ágúst

Opið er alla daga frá 11.00 - 18.00

 

 

Um sundlaugina 

Sundlaugin á Drangsnesi var byggð árið 2005 og er 12.5 mera löng. Við laugina er heitur pottur þar sem hægt er að kveikja á nuddi, ein vaðlaug og eimbað. 
Útsýni frá sundlauginni er einstakt en þar sést Grímsey í Steingrímsfirði. Hún er stærsta eyjan á Ströndum og er sannkölluð náttúruperla. 

-----------------

Sími: 451 3201

Netfang: sundlaug(a)drangsnes.is