Tilkynning um hitavatnsleysi 20. ágúst

Tilkynning um hitavatnsleysi 20. ágúst

19.08.2025

Við tilkynnum hér um hitavatnsleysi þann 20. ágúst milli 12:00 og 15:00 vegna rafmagnsvinnu í grunnsólanum þar sem endurnýjung á aðal rafmagnstöflu fer fram, en hitaveita bæjarins tengsist henni.

Afsakið óþægindin.

Leit