Tilkynning um neysluvatn

Tilkynning um neysluvatn

18.08.2025

Við könnun á neysluvatni fundust E-coli og kólígerlar í neysluvatninu.

Sem varúðarráðstöfun er fólki ráðlagt að sjóða drykkjarvatnið

Leit