Aðalskipulag Kaldrananeshrepps

Aðalskipulag er framtíðarstefna hvers sveitarfélags, áætlun um það í hvaða átt landnotkun á að þróast og hvert fyrirkomulag byggðarinnar eigi að vera. Sú stefna er síðan eftir atvikum útfærð nánar í deiliskipulagi fyrir einstök svæði. 

Aðalskipulag Kaldrananeshrepps 2010-2030 Kaldrananeshreppur hefur í gildi metnaðarfullt aðalskipulag sem samþykkt var á fundi sveitarstjórnar þann 15. ágúst 2011.

Þéttbýlisuppdráttur

Sveitarfélagsuppdráttur

Fornleifaskráning

Hættumat vegna snjóflóða

Hættumat vegna snjóflóða í lágum brekkum

Greinargerð með hættumatskorti

Leit