Sundlaugin á Drangsnesi
Sundlaugin á Drangsnesi
Sundlaugin á
Drangsnesi er einstaklega skemmtileg og þægileg útilaug. Laugin var byggð árið 2005 og er 12.5 mera löng. Við laugina er
heitur pottur þar sem hægt er að kveikja á nuddi, ein vaðlaug og
eimbað.
Útsýni frá sundlauginni er einstakt en þar sést Grímsey í Steingrímsfirði. Hún er stærsta eyjan á Ströndum og er sannkölluð náttúruperla.
Útsýni frá sundlauginni er einstakt en þar sést Grímsey í Steingrímsfirði. Hún er stærsta eyjan á Ströndum og er sannkölluð náttúruperla.
Opnunartímar
Vetraropnun:
Opið er á þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum frá 15.00 - 18.00
Opið laugardaga og sunnudaga frá 13.00 - 17.00
Opið er á þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum frá 15.00 - 18.00
Opið laugardaga og sunnudaga frá 13.00 - 17.00
Sumaropnun :
Sumartími hefst í byrjun júní og er til miðjan eða lok ágúst Opið er alla daga frá 11.00 - 18.00
Vefsíða Sundlaugarinnar á Drangsnesi
Frekari upplýsingar má nálgast á vefsíðu Sundlaugarinnar á Drangsnesi á Facebook
Verðskrá
Athugið að verðskráin getur breyst með litlum fyrirvara og ekki er hægt að ábyrgjast að upplýsingar á vefnum séu uppfærðar jafn óðum.
Stakt gjald | 10 miða kort | 20 miða kort | 30 miða kort | |
---|---|---|---|---|
16 ára og eldri | 900 kr. | 6.000 kr. | 8.000 kr. | 9.000 kr. |
Aldraðir og öryrkjar | 450 kr. | 3.000 kr. | 4.500 kr. |
6.000 kr. |
Börn undir 16 ára synda frítt | ||||
Sundföt | Handklæði | |||
Leiga | 500 kr. | 500 kr. |